Um okkur

Glæsihreinsun býður upp á fyrsta flokks þjónustu í garðvinnu, þar sem fagmennska og vandað handbragð eru í forgrunni. Við látum verkin tala og tryggjum að garðar á höfuðborgarsvæðinu og víðar fái þá umhirðu sem þeir eiga skilið.

Ein vinsælasta þjónusta okkar er garðsláttur, þar sem við tryggjum faglega og snyrtilega framkvæmd, við þekkjum það starf út og inn. Ef þú vilt vandaða og áreiðanlega garðaþjónustu sem skilar sér í fallegu og vel hirtu umhverfi, þá er Glæsihreinsun rétti kosturinn fyrir þig.

Tímalína

Glæsihreinsun teymið

  • Þorkell Breki Gunnarsson

    Eigandi

    Thorkellbg1209@gmail.com

  • Róbert Frímann Stefánsson Spanó

    Eigandi

    Robertstefánsson2404@gmail.com

  • Artur Ragnarsson

    Eigandi

    Arturragnars77@gmail.com